Mega skoða síma vegna rannsóknar á andláti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2021 12:08 Lögreglan rannsakar andlát manns og fær nú aðgang að síma félaga mannsins. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur heimilað lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að rannsaka síma og innihald hans í tengslum við rannsókn á andláti. Þann 3. nóvember síðastliðinn fékk lögreglan tilkynningu um meðvitundarlausan einstakling. Endurlífgunartilraunur báru ekki árangur. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að strax á vettvangi hafi vaknað grunur um að maðurinn hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna. Fjórir voru handteknir á vettvangi vegna rannsóknar málsins, þar á meðal eigandi umrædds síma sem lögregla lagði hald á. Segist hafa sprautað hinn látna með amfetamíni til að hressa hann við Rannsókn lögreglu hefur beinst að því að reyna að upplýsa hvað hafi átt sér stað í aðdraganda andlátsins. Telur lögregla ljóst að sá sem lést hafi komið, ásamt eiganda símans, á staðinn þar sem hann lést kvöldið áður. Hann hafi þá þegar verið í slæmu ásigkomulagi. Illa hefur gengið hjá lögreglu að fá greinargóðar lýsingar á því hvað hafi átt sér stað umrætt kvöld frá þeim sem handteknir voru á staðnum. Eigandi símans hefur ekki viljað upplýsa um hvaðan hann og hinn látni komu, hvað þeir hafi gert áður umrætt kvöld eða hver hafi komið með þeim. Þó hefur eigandi símans upplýst lögreglu um að hann hafi haft áhyggjur af ástandi hins látna og því gripið til þess ráðs að sprauta hinn látna með amfetamíni í því skyni að reyna að hressa hann við. Lögregla telur mikilvægt að rannsaka efni símans, þar á meðal myndskeið eða hljóðupptökur, í því skyni að varpa ljósi á hvað átti sér stað umrætt kvöld. Einnig til að skoða hvort að eigandi símans eða sá sem lést hafi verið í sambandi við einhverja aðra um kvöldið. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Þann 3. nóvember síðastliðinn fékk lögreglan tilkynningu um meðvitundarlausan einstakling. Endurlífgunartilraunur báru ekki árangur. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að strax á vettvangi hafi vaknað grunur um að maðurinn hafi látist af völdum ofneyslu fíkniefna. Fjórir voru handteknir á vettvangi vegna rannsóknar málsins, þar á meðal eigandi umrædds síma sem lögregla lagði hald á. Segist hafa sprautað hinn látna með amfetamíni til að hressa hann við Rannsókn lögreglu hefur beinst að því að reyna að upplýsa hvað hafi átt sér stað í aðdraganda andlátsins. Telur lögregla ljóst að sá sem lést hafi komið, ásamt eiganda símans, á staðinn þar sem hann lést kvöldið áður. Hann hafi þá þegar verið í slæmu ásigkomulagi. Illa hefur gengið hjá lögreglu að fá greinargóðar lýsingar á því hvað hafi átt sér stað umrætt kvöld frá þeim sem handteknir voru á staðnum. Eigandi símans hefur ekki viljað upplýsa um hvaðan hann og hinn látni komu, hvað þeir hafi gert áður umrætt kvöld eða hver hafi komið með þeim. Þó hefur eigandi símans upplýst lögreglu um að hann hafi haft áhyggjur af ástandi hins látna og því gripið til þess ráðs að sprauta hinn látna með amfetamíni í því skyni að reyna að hressa hann við. Lögregla telur mikilvægt að rannsaka efni símans, þar á meðal myndskeið eða hljóðupptökur, í því skyni að varpa ljósi á hvað átti sér stað umrætt kvöld. Einnig til að skoða hvort að eigandi símans eða sá sem lést hafi verið í sambandi við einhverja aðra um kvöldið.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira