Töfratálgari í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2021 10:08 Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum í Hveragerði þar sem nokkrir aðrir listamenn úr bæjarfélaginu eru líka með starfsaðstöðu fyrir sína list. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útskurðarhnífar Andrínu Guðrúnar í Hveragerði hljóta að vera einhverskonar töfrahnífar því fuglarnir, sem hún tálgar verða svo fallegir í höndunum á henni. Mesta áskorun Andrínu er að tálga hrafninn. Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Andrína Guðrún Jónsdóttir er með góðu vinnuaðstöðu í gamla barnaskólanum þar sem hún töfrar fram með útskurðahnífnum sínum allskonar fugla. Hún sér svo um að mála þá og gera þá fína áður en þeir fara upp í hillu og svo til þeirra, sem kaupa þá af henni. Andrína segist una sér best þegar hún er að tálga í sínum eigin heimi án alls áreitis. „Ég er aðallega að tálga íslenska spörfugla og vaðfugla og svo bætti ég við nokkrum dönskum vetrarfuglum. Það er mjög skemmtilegt að tálga því það er svona notalegt. Ein, sem var með mér hérna í vinnustofunni sagði að þegar ég væri að pússa þá væri hljóðið svo notalegt,“ segir Andrína hlægjandi. En er úr hvaða viði tálgar Andrína fuglana? „Ég er að tálga í Linditré frá Rússlandi, sem Húsasmiðjan flytur inn. Það er svo gott að tálga í þann við því hann er svo mjúkur og þéttur í sér“. Andrína er með sérstaka síðu á Facebook þar sem hægt er að skoða fuglana hennar. Síðan heitir Stúdíó Spói.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fugl er erfiðasta að tálga? „Mér finnst hrafninn alltaf erfiðastur því ég næ ekki að gera hann eins úfinn og hann þarf að vera og ég hef ekki farið í mávana einhverja hluta vegna,“ segir Andrína. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast nánari með Andrínu og fuglunum hennar geta farið inn á Facebookarsíðu hennar, Stúdíó spói og svo er hún meira og minna við á vinnustofunni sinni í gamla barnaskólanum, ekki síst núna í jólamánuðinum. Fuglarnir hjá Andrínu eru ótrúlega vel gerðir og fallegir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Handverk Eldri borgarar Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira