Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 08:31 Marko Grilc var frábær snjóbrettamaður og náði oft í fremstu röð. Getty/Adam Davy Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021 Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira
Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021
Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira