2,6 milljón skráð samskipti á heilsugæslustöðvunum árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:05 Komur eru tíðastar hjá ungum börnum, meðal annars vegna ungbarnaeftirlits sem stöðvarnar sinna. Skráð samskipti heilsugæslustöðva árið 2020 voru 2,6 milljónir, eða 7 samskipti á hvern íbúa landsins. Um er að ræða töluverða fjölgun frá 2019, þegar skráð samskipti voru um 6 á hvern íbúa. Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent