2,6 milljón skráð samskipti á heilsugæslustöðvunum árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:05 Komur eru tíðastar hjá ungum börnum, meðal annars vegna ungbarnaeftirlits sem stöðvarnar sinna. Skráð samskipti heilsugæslustöðva árið 2020 voru 2,6 milljónir, eða 7 samskipti á hvern íbúa landsins. Um er að ræða töluverða fjölgun frá 2019, þegar skráð samskipti voru um 6 á hvern íbúa. Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira