Lýðræði talið fara hnignandi í Bandaríkjunum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 13:13 Lygar Donalds Trump um að stórfelld svik hefðu kostað hann endurkjör í fyrra leiddi til þess að æstur múgur réðst á bandaríska þinghúsið í janúar til að reyna stöðva staðfestingu úrslitanna. Vísir/Getty Bandaríkin eru í fyrsta skiptin talin á meðal ríkja þar sem lýðræði fer hnignandi í skýrslu norrænnar hugveitu um stöðu lýðræðis í heiminum. Meiri en helmingur ríkja heims er talinn í sömu sporum og Bandaríkin. Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira