Rannsaka hvort reynt hafi verið að keyra á börn í Garðabæ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. nóvember 2021 19:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan heimili fjölskyldunnar síðasta laugardagskvöld um klukkan hálf tíu. vísir/egill Nokkrar kærur hafa borist lögreglu eftir að hópur krakka safnaðist saman fyrir utan heimili í Garðabæ á laugardagskvöld og hafði í hótunum við heimilisfólkið. Heimilisfaðirinn hefur einnig verið kærður en hluti krakkanna sakar hann um að hafa reynt að keyra á sig. Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld. Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld.
Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira