Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 21:27 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með stigin í dag. Vísir: Vilhelm Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. „Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
„Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56