Sigursteinn Arndal: Mér fannst við helvíti graðir í dag Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 21:27 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með stigin í dag. Vísir: Vilhelm Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var sáttur með sína menn eftir góðan sigur á móti Stjörnunni í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu góðan sjö marka sigur, 26-33. „Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
„Það þarf alltaf að vera klár í allan fjandann á móti Stjörnunni og við vorum það. Við leystum flest allt sem þeir komu með. En fyrst og síðast, góð vörn. Það sagði við mig góður maður í dag að þessu leikur myndi vinnast á greddu. Mér fannst við helvíti graðir í dag.“ FH-ingar áttu í vandræðum með 7 á 6 í síðasta leik. Stjörnumenn ætluðu að nýta sér það í dag en augljóst að FH-ingar ætluðu ekki að misstíga sig aftur. „7 á 6 hefur ekki verið vandamál í okkar leikjum gegnum tíðina. Það var vandamál í síðasta leik og Valsararnir gerðu það líka frábærlega vel. Við fórum vel í gegnum það og mér fannst við svara því vel í dag.“ Phil Döhler þurfti að fara útaf snemma í fyrri hálfleik meiddur og aðspurður hvort það sé í lagi með hann sagði Sigursteinn þetta: „Nei það held ég ekki. Ég ætla að minnast á það að mér finnst Svavar geggjaður, hann kom frábær inn og stóð sig frábærlega.“ Svavar Ingi Sigmundsson kom inn í hans stað og stóð sig frábærlega. Hann var meðal annars með tvö mörk og varði eitt víti. Verður höfuðverkur að ákveða hver byrjar leiki hjá ykkur núna? „Vonandi. Nei nei alls ekki, Phil er frábær markmaður og okkar fyrsti markmaður. Svavar er frábært efni og æfir vel, hann mun fá tækifæri. Ef hann heldur áfram að nota þetta svona þá erum við í góðum málum.“ FH-ingar eiga Fram í næsta leik og ætla halda ótrauðir áfram. „Eins og ég er búinn að segja eftir alla síðustu leiki erum við búnir að vera á góðu rönni viku eftir viku og við ætlum að halda því áfram.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 26-33 | Öruggur sigur FH-inga FH-ingar unnu í kvöld öruggan sjö marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla, 26-33. Fimleikafélagið lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 16. nóvember 2021 20:56