Þetta kemur fram á vef Landspítalans.
Þar segir að 1.359 séu nú í umsjá Covid-göngudeildar, þar af 324 börn.
Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafi 169 verið lagðir inn á Landspítala með Covid-19.
Fimmtán liggja nú inni á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Af þeim fimmtán sem liggja inni eru fimm óbólusettir en meðalaldur inniliggjandi er 59 ár.
Þetta kemur fram á vef Landspítalans.
Þar segir að 1.359 séu nú í umsjá Covid-göngudeildar, þar af 324 börn.
Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafi 169 verið lagðir inn á Landspítala með Covid-19.