Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 08:15 Jónatan Þór Magnússon að stýra KA liðinu í leik í Olís deild karla í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni. „Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“ skrifaði Jónatan Þór en fyrirsögn pistils hans er „Metnaðarleysi“. Jónatan Þór er á því að það sé skammarlegt fyrir bæ eins og Akureyri að aðstöðuskortur skuli vera alvarleg hindrun fyrir íþróttafólk á Akureyri á öllum aldri. „FH, Haukar, HK, ÍBV, UMFA, Valur, Grótta og Stjarnan hafa öll tvo til þrjá íþróttasali í sinni aðstöðu með stórum áhorfendastúkum og flottri aðstöðu til lyftinga og geggjaðri aðstöðu fyrir áhorfendur, ársmiðahafa, fjölmiðla og fleira (auðvitað mismunandi eftir félögum) – og ekkert af þessum liðum þarf að deila keppnisgólfinu með meira en einu öðru liði (þá hinu kyninu í sömu íþrótt),“ skrifað Jónatan. Hann tekur sem dæmi búningsklefa KA-liðsins sem er í kompu sem eitt sinn var geymsla og það er meira segja engin sturta í klefanum þeirra. „Af hverju er ekki hægt að byggja almennilega upp hér fyrir íþróttir? Nota bene, þegar er byggt upp fyrir íþróttir er það ekki bara fyrir meistaraflokkinn – heldur líka þau 1300 börn sem æfa hjá KA, hvort sem það er handbolti, fótbolti, blak, júdó eða badminton,“ skrifar Jónatan. „Ef ég ber aðstöðu míns liðs saman við ÖLL önnur lið í efstu deild erum við á botninum,“ skrifar Jónatan Þór Magnússon en allan pistil hans má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla KA Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“ skrifaði Jónatan Þór en fyrirsögn pistils hans er „Metnaðarleysi“. Jónatan Þór er á því að það sé skammarlegt fyrir bæ eins og Akureyri að aðstöðuskortur skuli vera alvarleg hindrun fyrir íþróttafólk á Akureyri á öllum aldri. „FH, Haukar, HK, ÍBV, UMFA, Valur, Grótta og Stjarnan hafa öll tvo til þrjá íþróttasali í sinni aðstöðu með stórum áhorfendastúkum og flottri aðstöðu til lyftinga og geggjaðri aðstöðu fyrir áhorfendur, ársmiðahafa, fjölmiðla og fleira (auðvitað mismunandi eftir félögum) – og ekkert af þessum liðum þarf að deila keppnisgólfinu með meira en einu öðru liði (þá hinu kyninu í sömu íþrótt),“ skrifað Jónatan. Hann tekur sem dæmi búningsklefa KA-liðsins sem er í kompu sem eitt sinn var geymsla og það er meira segja engin sturta í klefanum þeirra. „Af hverju er ekki hægt að byggja almennilega upp hér fyrir íþróttir? Nota bene, þegar er byggt upp fyrir íþróttir er það ekki bara fyrir meistaraflokkinn – heldur líka þau 1300 börn sem æfa hjá KA, hvort sem það er handbolti, fótbolti, blak, júdó eða badminton,“ skrifar Jónatan. „Ef ég ber aðstöðu míns liðs saman við ÖLL önnur lið í efstu deild erum við á botninum,“ skrifar Jónatan Þór Magnússon en allan pistil hans má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla KA Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira