Sögðust vera Talibanar og myrtu þrennt til að koma í veg fyrir tónlistarflutning Árni Sæberg skrifar 30. október 2021 20:25 Árásarmennirnir sögðust vera vígamenn Talibana. Hér má sjá tvo slíka en myndin tengist fréttinni ekki beint. MARCUS YAM/Getty Þrír vopnaðir menn ruddust inn í mosku þar sem brúðkaup fór fram í Afganistan í gærkvöldi og heimtuðu að tónlistarflutningi yrði hætt í nafni Talibana. Fór svo að þeir myrtu minnst þrennt í skotárás. The Guardian hefur eftir Zabihullah Mujahid, talsmanni Talibana, að tveir árásarmannanna hafi verið handteknir og að þeir tengist Talibönum ekki á nokkurn hátt. „Handsömuðu árásarmennirnir, sem hafa í nafni Íslamska furstadæmisins leyst persónulegar deilur, verða dæmdir eftir sjaríalögum,“ segir Mujahid. Talsmaður héraðsstjóra Nangahar héraðs, þar sem árásin var gerð, hefur staðfest ódæðisverkið en hefur ekki veitt nánari upplýsingar. Fjölskyldumeðlimur fórnarlambanna segir árásina hafa verið gerða meðan tónlist var flutt. „Ungu mennirnir voru að spila tónlist í öðru herbergi og þrír vígamenn Talibana komu og hófu skothríð. Áverkar hinna tveggja særðu eru alvarlegir,“ segir sjónarvotturinn. Talibanar hafa áður bannað tónlist Í fyrri valdatíð Talibana í Afganistan fyrir rúmum tveimur áratugum var tónlist með öllu bönnuð. Núverandi stjórn Talibana hefur ekki bannað tónlist þó ráðamenn þar telji hana brot á reglum íslam. „Innan Íslamska furstadæmisins hefur enginn rétt til að banna neinum að flytja tónlist, einungis til að reyna að sannfæra fólk um að sleppa því. Það er eina leiðin,“ sagði Mujahid á blaðamannafundi. Ef nokkur drepur einhvern af sjálfsdáðum, jafnvel liðsmenn okkar, er það glæpur og við munum draga hann fyrir dómstóla,“ bætti hann við. Afganistan Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
The Guardian hefur eftir Zabihullah Mujahid, talsmanni Talibana, að tveir árásarmannanna hafi verið handteknir og að þeir tengist Talibönum ekki á nokkurn hátt. „Handsömuðu árásarmennirnir, sem hafa í nafni Íslamska furstadæmisins leyst persónulegar deilur, verða dæmdir eftir sjaríalögum,“ segir Mujahid. Talsmaður héraðsstjóra Nangahar héraðs, þar sem árásin var gerð, hefur staðfest ódæðisverkið en hefur ekki veitt nánari upplýsingar. Fjölskyldumeðlimur fórnarlambanna segir árásina hafa verið gerða meðan tónlist var flutt. „Ungu mennirnir voru að spila tónlist í öðru herbergi og þrír vígamenn Talibana komu og hófu skothríð. Áverkar hinna tveggja særðu eru alvarlegir,“ segir sjónarvotturinn. Talibanar hafa áður bannað tónlist Í fyrri valdatíð Talibana í Afganistan fyrir rúmum tveimur áratugum var tónlist með öllu bönnuð. Núverandi stjórn Talibana hefur ekki bannað tónlist þó ráðamenn þar telji hana brot á reglum íslam. „Innan Íslamska furstadæmisins hefur enginn rétt til að banna neinum að flytja tónlist, einungis til að reyna að sannfæra fólk um að sleppa því. Það er eina leiðin,“ sagði Mujahid á blaðamannafundi. Ef nokkur drepur einhvern af sjálfsdáðum, jafnvel liðsmenn okkar, er það glæpur og við munum draga hann fyrir dómstóla,“ bætti hann við.
Afganistan Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira