Fjölmargir lagt leið sína í Þorlákshöfn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 14:25 Sandreyður er þriðja stærsta tegund reyðarhvalaættarinnar og getur orðið yfir tuttugu tonn að þyngd, segir á vef Náttúrufræðistofnunar. Aðsend/Donatas Arlauskas Mikill fjöldi hefur lagt leið sína niður í fjöru við Þorlákshöfn í dag en hval rak þar á land í vikunni. Bæjarstjóri gleðst yfir áhuga fólks en reiknað er með því að farga hvalnum á þriðjudaginn. Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, segir að vel hafi gengið í dag. Þorlákshöfn skarti sínu fegursta í góða veðrinu. Elliði hvetur fólk til að nýta helgina enda sé keyrslan stutt fyrir fjölmarga. Á myndunum má sjá troðfull bílastæðin við fjöruna.Aðsend/Donatas Arlauskas „Þetta gengur mjög vel og virkilega gaman að sjá hvað fólk hefur mikinn áhuga á þessu enda ekki á hverjum degi sem hægt er að nálgast svona heillegan hval á aðgengilegan máta. Það var reyndar einhver sem að færðist kapp í kinn og fór á bíl í fjöruna. Eðli málsins samkvæmt festi hann sig þar en það var nú bara smávægilegt. Við erum með góða og lipra björgunarsveit sem fór og aðstoðaði,“ segir Elliði léttur í bragði. Til stendur að farga hvalnum á þriðjudaginn næstkomandi en óvíst er hvort hvalurinn verði dreginn á haf út eða hann verði urðaður í fjörunni. Kosturinn fyrrnefndi þykir þó vænlegri enda fjaran vinsælt útivistarsvæði. Bæði heimamenn og gestir fari þangað að ganga og aðrir stunda brimbrettaiðkun. Að neðan má sjá myndband af hvalrekanum sem Donatas Arlauskas tók í vikunni. DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS Ölfus Hvalir Dýr Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, segir að vel hafi gengið í dag. Þorlákshöfn skarti sínu fegursta í góða veðrinu. Elliði hvetur fólk til að nýta helgina enda sé keyrslan stutt fyrir fjölmarga. Á myndunum má sjá troðfull bílastæðin við fjöruna.Aðsend/Donatas Arlauskas „Þetta gengur mjög vel og virkilega gaman að sjá hvað fólk hefur mikinn áhuga á þessu enda ekki á hverjum degi sem hægt er að nálgast svona heillegan hval á aðgengilegan máta. Það var reyndar einhver sem að færðist kapp í kinn og fór á bíl í fjöruna. Eðli málsins samkvæmt festi hann sig þar en það var nú bara smávægilegt. Við erum með góða og lipra björgunarsveit sem fór og aðstoðaði,“ segir Elliði léttur í bragði. Til stendur að farga hvalnum á þriðjudaginn næstkomandi en óvíst er hvort hvalurinn verði dreginn á haf út eða hann verði urðaður í fjörunni. Kosturinn fyrrnefndi þykir þó vænlegri enda fjaran vinsælt útivistarsvæði. Bæði heimamenn og gestir fari þangað að ganga og aðrir stunda brimbrettaiðkun. Að neðan má sjá myndband af hvalrekanum sem Donatas Arlauskas tók í vikunni. DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS DONATAS ARLAUSKAS
Ölfus Hvalir Dýr Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira