Telja Delta-plús meira smitandi en ekki valda alvarlegri veikindum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 08:27 Vísindamenn vakta ný afbrigði kórónuveirunnar. Getty Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar er mögulega talið geta smitast greiðlegar en fyrri afbrigði. Ekkert hefur þó komið fram um að það valdi alvarlegri veikindum en Delta-afbrigðið, sem riðið hefur yfir heimsbyggðina á síðustu mánuðum. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30