Fórnarlömb repjuolíueitrunar í setuverkfalli á listasafni og hóta sjálfsvígi Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 09:57 Frá El Prado-listasafninu í miðborg Madridar, höfuðborgar Spánar. Vísir/EPA Hópur fólks sem lifði af meiriháttar repjuolíueitrun á 9. áratugnum lögðu undir sig sal í El Prado-listasafninu í miðborg Madridar á Spáni í morgun. Fólkið hótar að svipta sig lífi nema stjórnvöld verði við kröfum þess. Spænska dagblaðið El País segir að mótmælendurnir séu sex. Þeir krefjast þess að Pedro Sánchez, forsætisráðherra, ræði við þá. Mótmælendurnir hafi komið inn í safnið sem gestir um klukkan tíu að staðartíma í morgun en síðan hreiðrað um sig í einum sýningarsalnum. Öryggisverðir reyna að koma fólkinu burt og tveir mótmælendur hafa þegar verið handteknir. Reuters-fréttastofan segir að einn mótmælendanna hafi hótað því á Twitter-reikningi samtaka fórnarlamba eitrunarinnar að þeir ætli sér að taka inn pillur og svipta sig lífi sex klukkustundum eftir að það hóf setuverkfall sitt í listasafninu. Um sex hundruð manns létust þegar þeir innbyrtu mengaða repjuolíu á Spáni árið 1981. Fleiri en tuttugu þúsund manns urðu fyrir eituráhrifum. Rúmlega fjörutíu innflytjendur og sölumenn olíunnar voru sakaðir um að bera ábyrgð á eitruninni. Olían var framleidd til iðnaðarnota en seld sem matarolía, að því er sagði í umfjöllun New York Times um réttarhöldin yfir þeim frá árinu 1987. Spánn Söfn Matvælaframleiðsla Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Spænska dagblaðið El País segir að mótmælendurnir séu sex. Þeir krefjast þess að Pedro Sánchez, forsætisráðherra, ræði við þá. Mótmælendurnir hafi komið inn í safnið sem gestir um klukkan tíu að staðartíma í morgun en síðan hreiðrað um sig í einum sýningarsalnum. Öryggisverðir reyna að koma fólkinu burt og tveir mótmælendur hafa þegar verið handteknir. Reuters-fréttastofan segir að einn mótmælendanna hafi hótað því á Twitter-reikningi samtaka fórnarlamba eitrunarinnar að þeir ætli sér að taka inn pillur og svipta sig lífi sex klukkustundum eftir að það hóf setuverkfall sitt í listasafninu. Um sex hundruð manns létust þegar þeir innbyrtu mengaða repjuolíu á Spáni árið 1981. Fleiri en tuttugu þúsund manns urðu fyrir eituráhrifum. Rúmlega fjörutíu innflytjendur og sölumenn olíunnar voru sakaðir um að bera ábyrgð á eitruninni. Olían var framleidd til iðnaðarnota en seld sem matarolía, að því er sagði í umfjöllun New York Times um réttarhöldin yfir þeim frá árinu 1987.
Spánn Söfn Matvælaframleiðsla Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira