Allt sem þú þarft að vita um flug til Bandaríkjanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2021 11:12 Gera má ráð fyrir því að Keflavíkurflugvöllur fyllist brátt af Íslendingum sem hafa beðið eftir því að fá að ferðast til Bandaríkjanna. Vísir/Vilhelm Ferðalangar á leið til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð við komu til landsins. Þá þarf einnig að fylla út sérstakt eyðublað og sýna fram á nýlegt neikvætt Covid-próf. Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18