Þyngra en tárum taki Aldís Schram skrifar 15. október 2021 16:31 Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lögreglan Bókmenntir Mest lesið Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Sjá meira
Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið.
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar