Morðingi Agnesar Tirop handtekinn eftir flótta undan lögreglunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2021 12:01 Emmanuel Rotich eftir að hann var handtekinn. Til hægri sést illa farinn bíll sem hann reyndi að flýja í. Lögreglan í Kenía hefur handtekið Emmanuel Rotich sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, langhlauparann Agnesi Tirop. Hún fannst látin á heimili sínu á þriðjudaginn. Fljótlega beindist grunurinn að Rotich og lögreglan hóf leit að honum. Hann var loks handtekinn í gærkvöldi. Rotich ætlaði sér að komast úr landi en varð ekki kápan úr því klæðinu. Fyrr um daginn hafði hann naumlega sloppið frá lögreglunni eftir að hafa keyrt á vörubíl. Rotich var yfirheyrður af lögreglunni og mætir fyrir rétt í dag. The prime suspect in the gruesome murder of 25-year-old world 5,000m record holder Agnes Tirop, has been arrested. Ibrahim Rotich, who was in a relationship with the athlete was arrested moments ago in Changamwe, Mombasa county, as he tried to flee to a neighboring pic.twitter.com/G2OrhlaM8X— DCI KENYA (@DCI_Kenya) October 14, 2021 Af virðingu við Tirop hefur frjálsíþróttasamband Kenía slegið af allar keppnir næstu tvær vikurnar. Tirop var 25 ára þegar hún lést. Í síðasta mánuði setti hún heimsmet í tíu kílómetra götuhlaupi í Þýskalandi þegar hún kom í mark á 30:01 mínútum. Hún sló gamla heimsmetið um 28 sekúndur. Tirop vann til bronsverðlauna í 10.000 metra hlaupi á HM 2017 og 2019 og lenti í 4. sæti í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá vann hún gull í 5000 metra hlaupi á demantamótaröðinni í Svíþjóð fyrir tveimur árum. Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34 Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Hún fannst látin á heimili sínu á þriðjudaginn. Fljótlega beindist grunurinn að Rotich og lögreglan hóf leit að honum. Hann var loks handtekinn í gærkvöldi. Rotich ætlaði sér að komast úr landi en varð ekki kápan úr því klæðinu. Fyrr um daginn hafði hann naumlega sloppið frá lögreglunni eftir að hafa keyrt á vörubíl. Rotich var yfirheyrður af lögreglunni og mætir fyrir rétt í dag. The prime suspect in the gruesome murder of 25-year-old world 5,000m record holder Agnes Tirop, has been arrested. Ibrahim Rotich, who was in a relationship with the athlete was arrested moments ago in Changamwe, Mombasa county, as he tried to flee to a neighboring pic.twitter.com/G2OrhlaM8X— DCI KENYA (@DCI_Kenya) October 14, 2021 Af virðingu við Tirop hefur frjálsíþróttasamband Kenía slegið af allar keppnir næstu tvær vikurnar. Tirop var 25 ára þegar hún lést. Í síðasta mánuði setti hún heimsmet í tíu kílómetra götuhlaupi í Þýskalandi þegar hún kom í mark á 30:01 mínútum. Hún sló gamla heimsmetið um 28 sekúndur. Tirop vann til bronsverðlauna í 10.000 metra hlaupi á HM 2017 og 2019 og lenti í 4. sæti í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá vann hún gull í 5000 metra hlaupi á demantamótaröðinni í Svíþjóð fyrir tveimur árum.
Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34 Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34
Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54