Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu.
Um var að ræða tveggja bíla árekstur en slökkviliðið hefur ekki frekari upplýsingar um hvernig hann bar að. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang en að endingu var aðeins þörf á að flytja einn einstakling á slysadeild.