Ekki fást upplýsingar um líðan barnsins eða aldur þess en varðstjóri hjá slökkviliði segir að útkallið hafi ekki reynst jafnalvarlegt og útlit var fyrir í fyrstu. Þá er vinnu viðbragðsaðila lokið á vettvangi í Hafnarfirði.
Fréttin var uppfærð klukkan 15:25.