Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 09:13 Elísa Elíasdóttir (til vinstri) leikur sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira