Ekki hægt að hleypa farþegunum út vegna öryggisreglna í flugstöðinni Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2021 15:31 Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Vísir/Vilhelm Ekki var hægt að hleypa farþegum úr flugvél Icelandair sem lent var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna öryggiskrafna í flugstöðinni. Boeing 737 Max flugvél Icelandair frá Akureyri var beint til Keflavíkur eftir að ekki var hægt að lenda henni í Reykjavík vegna veðurs. Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi. Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Farþegarnir þurftu svo að sitja í flugvélinni í meira en eina og hálfa klukkustund, þar til þau voru ferjuð á brott í rútum. Farþegi um borð í flugvélinni, sagði í samtali við Vísi í gær, að hann taldi hægt að lenda á Reykjavíkurflugvelli á minni flugvél. Sjá einnig: Farþegar biðu í tæpar tvær klukkustundir Hann sagði að sér og öðrum farþegum hafi verið nokkuð brugðið þegar hreyflar vélarinnar voru settir í botn og tekið var á loft aftur. Upptöku af því má sjá hér að neðan. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að ákveðið hafi verið að notast við 737 MAX flugvél vegna þess hve fjölda bókana og vegna viðhalds á annarri flugvél. Því hafi tvö innanlandsflug verið sameinuð í eitt. Eins og áður segir var ekki hægt að lenda í Reykjavík vegna veðurs og var þá flogið til Keflavíkur þar sem sá flugvöllur var skilgreindur sem varaflugvöllur fyrir þetta flug. „Þegar þangað var komið, fór okkar fólk í að útvega rútur til að ferja fólkið til Reykjavíkur,“ segir Ásdís. „Það tók dálítinn tíma og þess vegna þurftu farþegarnir að bíða.“ Ásdís segir leiðinlegt að fólkið hafi þurft að bíða en vegna strangra öryggisreglna á alþjóðlegum flugvöllum sé ekki tekið á móti farþegum úr innanlandsflugi.
Icelandair Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent