Sjáðu myndirnar: Björgvin Páll fékk rautt eftir samstuð við Bjarka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 19:57 Björgvin Páll Gústavsson var sendur snemma í sturtu. Vísir/Hulda Margrét Nú fer fram leikur Vals og þýska liðsins Lemgo um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Bjarki Már Elísson leikur með þýska liðinu, en hann fékk heldur óblíðar móttökur frá samherja sínum í íslenska landsliðinu. Valsmenn höfðu byrjað leikinn betur og höfðu mest náð fimm marka forskoti í stöðunni 11-6 og 12-7. Bjarki Már og félagar í Lemgo minnkuðu muninn hægt og rólega og í stöðunni 13-10 fór Bjarki í hraðaupphlaup og freistaði þess að skora sitt fjórða mark. Hann gerði það og minnkaði muninn í tvö mörk, en lenti síðan í samstuði við Björgvin Pál Gústavsson í marki Valsmanna. Dómarar leiksins tóku þetta ekki í mál og Björgvin var sendur snemma í sturtu. Atvikið átti sér stað þegar um sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, en þegar þetta er ritað er staðan 17-14 í hálfleik, Valsmönnum í vil. Gestirnir eru einnig búnir að missa mann upp í stúku, en Jonathan Carslbogård fékk beint rautt spjald á seinustu andartökum hálfleiksins fyrir að brjóta á Alexander Erni Júlíussyni sem var kominn í hraðaupphlaup. Vilhelm Gunnarsson, ljómyndari Vísis, er á Hliðarenda og náði myndum af atvikinu. Vísir/Vilhelm Bjarki setur boltann framhjá Bjögga. Vísir/Vilhelm Bjarki fær þarna olnbogann á Bjögga í andlitið. Vísir/Vilhelm Liðsfélagarnir úr íslenska landsliðinu skella saman. Vísir/Vilhelm Björgvin gengur til búningsherbergja. Handbolti Valur Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Lemgo | Bjarki og þýsku bikarmeistararnir á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals þurfa að takast á við afar krefjandi verkefni gegn þýsku bikarmeisturunum í Lemgo í einvígi um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta. 21. september 2021 18:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Valsmenn höfðu byrjað leikinn betur og höfðu mest náð fimm marka forskoti í stöðunni 11-6 og 12-7. Bjarki Már og félagar í Lemgo minnkuðu muninn hægt og rólega og í stöðunni 13-10 fór Bjarki í hraðaupphlaup og freistaði þess að skora sitt fjórða mark. Hann gerði það og minnkaði muninn í tvö mörk, en lenti síðan í samstuði við Björgvin Pál Gústavsson í marki Valsmanna. Dómarar leiksins tóku þetta ekki í mál og Björgvin var sendur snemma í sturtu. Atvikið átti sér stað þegar um sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, en þegar þetta er ritað er staðan 17-14 í hálfleik, Valsmönnum í vil. Gestirnir eru einnig búnir að missa mann upp í stúku, en Jonathan Carslbogård fékk beint rautt spjald á seinustu andartökum hálfleiksins fyrir að brjóta á Alexander Erni Júlíussyni sem var kominn í hraðaupphlaup. Vilhelm Gunnarsson, ljómyndari Vísis, er á Hliðarenda og náði myndum af atvikinu. Vísir/Vilhelm Bjarki setur boltann framhjá Bjögga. Vísir/Vilhelm Bjarki fær þarna olnbogann á Bjögga í andlitið. Vísir/Vilhelm Liðsfélagarnir úr íslenska landsliðinu skella saman. Vísir/Vilhelm Björgvin gengur til búningsherbergja.
Handbolti Valur Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Lemgo | Bjarki og þýsku bikarmeistararnir á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals þurfa að takast á við afar krefjandi verkefni gegn þýsku bikarmeisturunum í Lemgo í einvígi um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta. 21. september 2021 18:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Í beinni: Valur - Lemgo | Bjarki og þýsku bikarmeistararnir á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals þurfa að takast á við afar krefjandi verkefni gegn þýsku bikarmeisturunum í Lemgo í einvígi um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta. 21. september 2021 18:01