Kóalabjörnum snarfækkar vegna þurrka, elda og ágangs manna Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2021 11:39 Kóalabirna með húni sínum nærri Canberra. Um þriðjungi færri kóalabirnir eru nú í Ástralíu en fyrir þremur árum. Vísir/EPA Um það bil þriðjungsfækkun hefur orðið í kóalabjarnastofninum í Ástralíu undanfarin þrjú ár. Þurrkar, gróðureldar og ágangur manna hefur gengið nærri björnunum sem eru eitt þekktasta tákn landsins. Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart. Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Kóalabjarnasjóður Ástralíu segir að innan við 58.000 dýr séu nú eftir í landinu en þau voru um 80.000 árið 2018. Björnunum fjölgar hvergi og í sumum héruðum eru aðeins fimm til tíu dýr eftir. Á aðeins einu svæði eru fleiri en 5.000 dýr. Mesta fækkunin varð í Nýja Suður-Wales, um 41% á þremur árum. Þar geisuðu miklir gróðureldar síðla árs 2019 og fram á síðasta ár. Langvarandi þurrkur undanfarin tíu ár hefur jafnframt þurrkað upp heilu árnar og drepið gúmmítré sem birnirnir lifa á. Deborah Tabart, stjórnarformaður Kóalabjarnasjóðsins, segir Reuters-fréttastofunni að grípa verði hratt til aðgerða til þess að vernda kóalabirnina. Setja verði ný lög til að vernda birnina frekar. Fyrir utan tjónið sem þurrkar og eldar hafa valdið kóalastofnunum hafa verktakar rutt mikið af skóglendi sem er helsta búsvæði kóalabjarna. „Ég held að allir nái því að við verðum að breytast en ef þessar jarðýtur halda áfram óttast ég virkilega um kóalabirnina,“ segir Tabart.
Dýr Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira