Leikskóli og grunnskóli á Reyðarfirði lokaðir næstu þrjá daga vegna Covid-smita Þorgils Jónsson skrifar 19. september 2021 12:13 Grunnskólinn á Reyðarfirði verður lokaður næstu þrjá daga vegna Covid-smita í bænum. Leikskólinn Lyngholt verður einnig lokaður, en beðið er niðurstaðna úr sýnatöku hjá 40 einstaklingum í bænum. 16 staðfest smit voru í bænum í gær. Fjarðabyggð Leikskólinn Lyngholt á Reyðarfirði og Grunnskóli Reyðarfjarðar verða lokaðir á morgun, mánudag, sem og þriðjudag og miðvikudag vegna Covid-19 smita sem komu upp í bænum. Í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi sem birtist á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi segir að 40 sýni hafi verið tekin á Reyðarfirði í gær. Niðurstaða úr greiningu þeirra liggi ekki ennþá fyrir en þau smit sem þegar hafa verið staðfest dreifist víða um leik- og grunnskóla á Reyðarfirði. „Erfiðlega hefur gengið að rekja þau enda snerting þeirra víða. Í samráði við rakningarteymi hefur því verið ákveðið að bæði Leikskólinn Lyngholt og Grunnskóli Reyðarfjarðar verði lokaðir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Í kjölfar síðari skimunar sem fram fer hjá mörgum á þriðjudag verður staðan endurmetin þegar niðurstaða liggur fyrir, sem ætti að vera á miðvikudagsmorgun.“ Boðið verður upp á sýnatöku á Reyðarfirði í dag á milli kl. 12 og 13. Þau sem hafa einhver einkenni eða telja sig hafa verið í samskiptum við smitaða aðila eru hvött til að mæta. Í niðurlagi segir: „Við erum að sigla gegnum svolítið öldurót þessa stundin en sjáum til lands. Það mun þó reyna á okkur næstu daga – gætum því öll fyllstu varúðar og höldum áfram að feta okkur saman að lokatakmarkinu.“ Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Tengdar fréttir Sextán staðfest smit á Reyðarfirði og útlit fyrir takmarkað skólahald Þrjú ný kórónuveirusmit greindust á Reyðarfirði í gær eftir umfangsmikla sýnatöku í bænum og eru staðfest smit því orðin sextán talsins. Útlit er fyrir að skólahald verði með takmörkuðum hætti næstu daga. Aðgerðarstjórn almannavarna fundaði í morgun vegna hópsmits á Austurlandi. 18. september 2021 12:52 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Sjá meira
Í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi sem birtist á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi segir að 40 sýni hafi verið tekin á Reyðarfirði í gær. Niðurstaða úr greiningu þeirra liggi ekki ennþá fyrir en þau smit sem þegar hafa verið staðfest dreifist víða um leik- og grunnskóla á Reyðarfirði. „Erfiðlega hefur gengið að rekja þau enda snerting þeirra víða. Í samráði við rakningarteymi hefur því verið ákveðið að bæði Leikskólinn Lyngholt og Grunnskóli Reyðarfjarðar verði lokaðir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Í kjölfar síðari skimunar sem fram fer hjá mörgum á þriðjudag verður staðan endurmetin þegar niðurstaða liggur fyrir, sem ætti að vera á miðvikudagsmorgun.“ Boðið verður upp á sýnatöku á Reyðarfirði í dag á milli kl. 12 og 13. Þau sem hafa einhver einkenni eða telja sig hafa verið í samskiptum við smitaða aðila eru hvött til að mæta. Í niðurlagi segir: „Við erum að sigla gegnum svolítið öldurót þessa stundin en sjáum til lands. Það mun þó reyna á okkur næstu daga – gætum því öll fyllstu varúðar og höldum áfram að feta okkur saman að lokatakmarkinu.“
Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Tengdar fréttir Sextán staðfest smit á Reyðarfirði og útlit fyrir takmarkað skólahald Þrjú ný kórónuveirusmit greindust á Reyðarfirði í gær eftir umfangsmikla sýnatöku í bænum og eru staðfest smit því orðin sextán talsins. Útlit er fyrir að skólahald verði með takmörkuðum hætti næstu daga. Aðgerðarstjórn almannavarna fundaði í morgun vegna hópsmits á Austurlandi. 18. september 2021 12:52 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Fleiri fréttir Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Sjá meira
Sextán staðfest smit á Reyðarfirði og útlit fyrir takmarkað skólahald Þrjú ný kórónuveirusmit greindust á Reyðarfirði í gær eftir umfangsmikla sýnatöku í bænum og eru staðfest smit því orðin sextán talsins. Útlit er fyrir að skólahald verði með takmörkuðum hætti næstu daga. Aðgerðarstjórn almannavarna fundaði í morgun vegna hópsmits á Austurlandi. 18. september 2021 12:52