Tíu greindust smitaðir á Reyðarfirði og skólum lokað Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:32 Frá Reyðarfirði. Ráðist var í fjöldasýnatöku eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gær. Vísir/Vilhelm Alls greindust tíu manns með kórónuveiruna á Reyðarfirði eftir fjöldasýnatöku gærdagsins sem ráðist var í eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Skólum verður áfram lokað í dag á meðan smitrakning stendur yfir. Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira