Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 19:02 Halldór Jóhann er spenntur fyrir komandi tímabili. Vísir/Sigurjón Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. „Þetta er lið sem lenti í 4. sæti í deildinni úti, við lentum í 4. sæti í deildinni hér. Held að deildirnar séu svipaðar að getu að mörgu leyti. Þetta er svolítill stórkallabolti, stórir strákar, þungir og miklir en ekki hraðir. Við erum ekki með miklar upplýsingar, ég er með einn leik núna og er að vonast eftir öðrum um helgina svo við förum ekki alveg blindir til leiks,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um verkefnið sem framundan er. „Myndi segja að þetta væru svona 50/50 möguleikar en auðvitað erum við á útivelli í báðum leikjunum. Það er mikil áhætta en á Covid-tímum er þetta einfaldasti kosturinn. Þeir gáfu okkur gott tilboð og við ákváðum að stökkva á það.“ „Við förum snemma, á þriðjduagskvöldi, og leikið er á laugardag og sunnudag. Nýtum þetta í æfingar líka og náum að hrista hópinn saman fyrir átökin í Olís-deildinni sem er mjög jákvætt.“ Klippa: Halldór Jóhann um Tékklands ævintýri Selfyssina Tíu leikmenn fjarverandi „Í ljósi þess að á þessum tíu manna lista eru allt sem gætu spilað í byrjunarliðinu og hafa spilað í byrjunarliðinu á síðustu tveimur árum. Við þurfum bara að komast í gegnum þetta. Ég fæ vonandi leikmenn til baka í lok október og byrjun nóvember og vonandi meiðist enginn á meðan.“ „Held að hún hafi sjaldan verið jafn sterk og hún er í ár. Bæði erum við að fá leikmenn heim og fá upp góða kynslóð af leikmönnum. Liðin eru fjölmörg gífurlega sterk. Haukar gríðar sterkir, FH gríðar sterkir, Stjarnan gríðar sterkir, Afturelding er með afar sterkan hóp. Við erum mjög sterkir þegar við erum komnir með alla okkar leikmenn.“ „Held þetta verði mjög skemmtileg deild, mjög jöfn. Vonandi verða fá stig milli 1. sætis og 8. til 9. sætis,“ sagði Halldór Jóhann að endingu. Íslenski handboltinn Handbolti UMF Selfoss Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
„Þetta er lið sem lenti í 4. sæti í deildinni úti, við lentum í 4. sæti í deildinni hér. Held að deildirnar séu svipaðar að getu að mörgu leyti. Þetta er svolítill stórkallabolti, stórir strákar, þungir og miklir en ekki hraðir. Við erum ekki með miklar upplýsingar, ég er með einn leik núna og er að vonast eftir öðrum um helgina svo við förum ekki alveg blindir til leiks,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um verkefnið sem framundan er. „Myndi segja að þetta væru svona 50/50 möguleikar en auðvitað erum við á útivelli í báðum leikjunum. Það er mikil áhætta en á Covid-tímum er þetta einfaldasti kosturinn. Þeir gáfu okkur gott tilboð og við ákváðum að stökkva á það.“ „Við förum snemma, á þriðjduagskvöldi, og leikið er á laugardag og sunnudag. Nýtum þetta í æfingar líka og náum að hrista hópinn saman fyrir átökin í Olís-deildinni sem er mjög jákvætt.“ Klippa: Halldór Jóhann um Tékklands ævintýri Selfyssina Tíu leikmenn fjarverandi „Í ljósi þess að á þessum tíu manna lista eru allt sem gætu spilað í byrjunarliðinu og hafa spilað í byrjunarliðinu á síðustu tveimur árum. Við þurfum bara að komast í gegnum þetta. Ég fæ vonandi leikmenn til baka í lok október og byrjun nóvember og vonandi meiðist enginn á meðan.“ „Held að hún hafi sjaldan verið jafn sterk og hún er í ár. Bæði erum við að fá leikmenn heim og fá upp góða kynslóð af leikmönnum. Liðin eru fjölmörg gífurlega sterk. Haukar gríðar sterkir, FH gríðar sterkir, Stjarnan gríðar sterkir, Afturelding er með afar sterkan hóp. Við erum mjög sterkir þegar við erum komnir með alla okkar leikmenn.“ „Held þetta verði mjög skemmtileg deild, mjög jöfn. Vonandi verða fá stig milli 1. sætis og 8. til 9. sætis,“ sagði Halldór Jóhann að endingu.
Íslenski handboltinn Handbolti UMF Selfoss Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira