Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 19:02 Halldór Jóhann er spenntur fyrir komandi tímabili. Vísir/Sigurjón Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. „Þetta er lið sem lenti í 4. sæti í deildinni úti, við lentum í 4. sæti í deildinni hér. Held að deildirnar séu svipaðar að getu að mörgu leyti. Þetta er svolítill stórkallabolti, stórir strákar, þungir og miklir en ekki hraðir. Við erum ekki með miklar upplýsingar, ég er með einn leik núna og er að vonast eftir öðrum um helgina svo við förum ekki alveg blindir til leiks,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um verkefnið sem framundan er. „Myndi segja að þetta væru svona 50/50 möguleikar en auðvitað erum við á útivelli í báðum leikjunum. Það er mikil áhætta en á Covid-tímum er þetta einfaldasti kosturinn. Þeir gáfu okkur gott tilboð og við ákváðum að stökkva á það.“ „Við förum snemma, á þriðjduagskvöldi, og leikið er á laugardag og sunnudag. Nýtum þetta í æfingar líka og náum að hrista hópinn saman fyrir átökin í Olís-deildinni sem er mjög jákvætt.“ Klippa: Halldór Jóhann um Tékklands ævintýri Selfyssina Tíu leikmenn fjarverandi „Í ljósi þess að á þessum tíu manna lista eru allt sem gætu spilað í byrjunarliðinu og hafa spilað í byrjunarliðinu á síðustu tveimur árum. Við þurfum bara að komast í gegnum þetta. Ég fæ vonandi leikmenn til baka í lok október og byrjun nóvember og vonandi meiðist enginn á meðan.“ „Held að hún hafi sjaldan verið jafn sterk og hún er í ár. Bæði erum við að fá leikmenn heim og fá upp góða kynslóð af leikmönnum. Liðin eru fjölmörg gífurlega sterk. Haukar gríðar sterkir, FH gríðar sterkir, Stjarnan gríðar sterkir, Afturelding er með afar sterkan hóp. Við erum mjög sterkir þegar við erum komnir með alla okkar leikmenn.“ „Held þetta verði mjög skemmtileg deild, mjög jöfn. Vonandi verða fá stig milli 1. sætis og 8. til 9. sætis,“ sagði Halldór Jóhann að endingu. Íslenski handboltinn Handbolti UMF Selfoss Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
„Þetta er lið sem lenti í 4. sæti í deildinni úti, við lentum í 4. sæti í deildinni hér. Held að deildirnar séu svipaðar að getu að mörgu leyti. Þetta er svolítill stórkallabolti, stórir strákar, þungir og miklir en ekki hraðir. Við erum ekki með miklar upplýsingar, ég er með einn leik núna og er að vonast eftir öðrum um helgina svo við förum ekki alveg blindir til leiks,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um verkefnið sem framundan er. „Myndi segja að þetta væru svona 50/50 möguleikar en auðvitað erum við á útivelli í báðum leikjunum. Það er mikil áhætta en á Covid-tímum er þetta einfaldasti kosturinn. Þeir gáfu okkur gott tilboð og við ákváðum að stökkva á það.“ „Við förum snemma, á þriðjduagskvöldi, og leikið er á laugardag og sunnudag. Nýtum þetta í æfingar líka og náum að hrista hópinn saman fyrir átökin í Olís-deildinni sem er mjög jákvætt.“ Klippa: Halldór Jóhann um Tékklands ævintýri Selfyssina Tíu leikmenn fjarverandi „Í ljósi þess að á þessum tíu manna lista eru allt sem gætu spilað í byrjunarliðinu og hafa spilað í byrjunarliðinu á síðustu tveimur árum. Við þurfum bara að komast í gegnum þetta. Ég fæ vonandi leikmenn til baka í lok október og byrjun nóvember og vonandi meiðist enginn á meðan.“ „Held að hún hafi sjaldan verið jafn sterk og hún er í ár. Bæði erum við að fá leikmenn heim og fá upp góða kynslóð af leikmönnum. Liðin eru fjölmörg gífurlega sterk. Haukar gríðar sterkir, FH gríðar sterkir, Stjarnan gríðar sterkir, Afturelding er með afar sterkan hóp. Við erum mjög sterkir þegar við erum komnir með alla okkar leikmenn.“ „Held þetta verði mjög skemmtileg deild, mjög jöfn. Vonandi verða fá stig milli 1. sætis og 8. til 9. sætis,“ sagði Halldór Jóhann að endingu.
Íslenski handboltinn Handbolti UMF Selfoss Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira