Biden ver ákvörðunina um að yfirgefa Afganistan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. september 2021 07:37 Biden sagði að það hefði ekki komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti varði þá ákvörðun að kalla alla hermenn heim frá Afganistan í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. Hann sagði ekki hafa komið til greina að halda áfram stríðsrekstrinum í landinu en brotthvarf Bandaríkjamanna leiddi til þess að talíbanar tóku landið yfir á nokkrum dögum. Biden lofaði þó aðgerðir hersins á síðustu dögum stríðsins, þegar tókst að flytja um 120 þúsund almenna borgara frá Afganistan sem óttuðust ofsóknir af hálfu talíbana. Bandaríkjamenn réðust inn í landið fyrir 20 árum í kjölfar árásanna 11. september 2001 og var markmiðið að steypa talíbönum, sem höfðu skotið skjólshúsi yfir Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída. Tuttugu árum síðar, eftir lengsta stríð í sögu Bandaríkjanna, eru talíbanar nú komnir aftur til valda og sennilega öflugri en nokkru sinni fyrr. Biden hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það hvernig staðið var að brottflutningnum en forsetinn segir að ekki hafi komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“ og að ekki hafi heldur komið til greina að seinka brotthvarfinu en tímasetning þess hafði verið ákveðin í tíð Trumps forseta. Að auki segist Biden hafa farið að ráðum sinna nánustu ráðgjafa þegar hin endanlega ákvörðun var tekin. Afganistan Bandaríkin Hernaður Joe Biden Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Hann sagði ekki hafa komið til greina að halda áfram stríðsrekstrinum í landinu en brotthvarf Bandaríkjamanna leiddi til þess að talíbanar tóku landið yfir á nokkrum dögum. Biden lofaði þó aðgerðir hersins á síðustu dögum stríðsins, þegar tókst að flytja um 120 þúsund almenna borgara frá Afganistan sem óttuðust ofsóknir af hálfu talíbana. Bandaríkjamenn réðust inn í landið fyrir 20 árum í kjölfar árásanna 11. september 2001 og var markmiðið að steypa talíbönum, sem höfðu skotið skjólshúsi yfir Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída. Tuttugu árum síðar, eftir lengsta stríð í sögu Bandaríkjanna, eru talíbanar nú komnir aftur til valda og sennilega öflugri en nokkru sinni fyrr. Biden hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það hvernig staðið var að brottflutningnum en forsetinn segir að ekki hafi komið til greina að framlengja „stríðið endalausa“ og að ekki hafi heldur komið til greina að seinka brotthvarfinu en tímasetning þess hafði verið ákveðin í tíð Trumps forseta. Að auki segist Biden hafa farið að ráðum sinna nánustu ráðgjafa þegar hin endanlega ákvörðun var tekin.
Afganistan Bandaríkin Hernaður Joe Biden Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira