Þrettán á gjörgæslu en mannað fyrir tíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2021 09:06 Nýting á bráðarýmum á Landspítala er venjulega 95 til 105 prósent en á helst ekki að fara yfir 85 prósent. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Klukkan 13 í gær lágu þrettán einstaklingar á gjörgæsludeildum Landspítala, þrátt fyrir að tíu rúm væru „opin“ og mönnun eftir því. Alls voru 592 rúm opin á spítalanum, sem þýðir að mannað var til að mæta þörfum 592 sjúklinga. Þetta kemur fram í svörum Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og fram hefur komið í umræðunni að undanförnu er nýting á bráðalegudeildum spítalans almennt á bilinu 95 til 105 prósent en víðast hvar er miðað við að hún sé ekki meiri en 85 prósent. Hvað varðar heildafjölda opinna rúma gefur talan 592 ekki heildarmyndina þar sem „rúm er ekki það sama og rúm“, eins og segir í svari spítalans. Sem dæmi má nefna að á barnadeild eru fjórtán rúm opin en inniliggjandi sjúklingar ellefu. Þar má þó ekki leggja inn fullorðið fólk til að nýta rúmin, né börn sem þurfa þjónustu vökudeildar, jafnvel þótt þar séu fjórtán rúm opin en sjúklingarnir fimmtán. Sama gildi um aðra hópa; öldunardeildin henti til dæmis ekki 30 ára fótbrotnum einstakling. Á Landspítalanum er nú mannað fyrir 425 bráðarúmum, það er að segja á lyflækningardeildum, skurðdeildum og sérgreinadeildum. Klukkan 13 í gær voru þau fullnýtt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og fram hefur komið í umræðunni að undanförnu er nýting á bráðalegudeildum spítalans almennt á bilinu 95 til 105 prósent en víðast hvar er miðað við að hún sé ekki meiri en 85 prósent. Hvað varðar heildafjölda opinna rúma gefur talan 592 ekki heildarmyndina þar sem „rúm er ekki það sama og rúm“, eins og segir í svari spítalans. Sem dæmi má nefna að á barnadeild eru fjórtán rúm opin en inniliggjandi sjúklingar ellefu. Þar má þó ekki leggja inn fullorðið fólk til að nýta rúmin, né börn sem þurfa þjónustu vökudeildar, jafnvel þótt þar séu fjórtán rúm opin en sjúklingarnir fimmtán. Sama gildi um aðra hópa; öldunardeildin henti til dæmis ekki 30 ára fótbrotnum einstakling. Á Landspítalanum er nú mannað fyrir 425 bráðarúmum, það er að segja á lyflækningardeildum, skurðdeildum og sérgreinadeildum. Klukkan 13 í gær voru þau fullnýtt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira