Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson í leik gegn Manchester United. GETTY/Rich Linley Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira