Gróðureldar í Tyrklandi eru þeir heitustu í sögunni Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 20:31 Þyrlum var beitt til að reyna að ráða niðurlögum gróðurelda í ferðamannabænum Marmaris. Mahmut Serdar Alakus/Getty Gríðarlegir gróðureldar geisa í Tyrklandi um þessar mundir. Gögn úr gervitunglum benda til þess að hiti eldanna sé fjórum sinnum hærri en hefur nokkurn tímann mælst í landinu. Minnst fjórir hafa látist í eldunum og þúsundir ferðamanna hafa þurft að flýja ferðamannabæina Antalya og Muğla. Floti smábáta ferjaði ferðamenn á öruggari staði. Aðstæður í Tyrklandi eru ekki með góðu móti, miklir þurrkar hafa verið og hitamet féll í landinu í síðustu viku þegar hiti mældist 49,1 gráða á selsíus í bænum Cizre í suð-austurhluta Tyrklands. Gróðureldar eru algegnir á Tyrklandi yfir sumarmánuðina en hiti frá gróðureldum hefur aldrei mælst hærri þar í landi. „Þessar tölur eru út fyrir skalann miðað við síðustu nítján ár,“ segir Mark Parrington, vísindamaður hjá Copernicus veðurathugunarstöð Evrópusambandsins. Íbúar í bæjum sem hafa farið illa út úr gróðureldunum segjast aldrei hafa séð aðra eins elda. „Allt sem ég á brann til kaldra kola. Ég tapaði lömbum og öðrum dýrum. Þetta er ekki eðlilegt, þetta var eins og helvíti,“ segir Ibrahim Aydın bóndi. Ráðamenn í Tyrklandi hafa kennt árásum PKK um gróðureldana en ekki sýnt fram á nein sönnunargögn þess efnis. PKK eru samtök sem berjast fyrir sjálfstæði Kúrdistan. Fáir tyrkneskir miðlar hafa fjallað um loftlagsvána sem skýringu á þeim miklu eldum sem geisa í landinu en meginþorri vísindamanna kennir loftlagsvánni um fjölgun gróðurelda í heiminum. Tyrkland Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Minnst fjórir hafa látist í eldunum og þúsundir ferðamanna hafa þurft að flýja ferðamannabæina Antalya og Muğla. Floti smábáta ferjaði ferðamenn á öruggari staði. Aðstæður í Tyrklandi eru ekki með góðu móti, miklir þurrkar hafa verið og hitamet féll í landinu í síðustu viku þegar hiti mældist 49,1 gráða á selsíus í bænum Cizre í suð-austurhluta Tyrklands. Gróðureldar eru algegnir á Tyrklandi yfir sumarmánuðina en hiti frá gróðureldum hefur aldrei mælst hærri þar í landi. „Þessar tölur eru út fyrir skalann miðað við síðustu nítján ár,“ segir Mark Parrington, vísindamaður hjá Copernicus veðurathugunarstöð Evrópusambandsins. Íbúar í bæjum sem hafa farið illa út úr gróðureldunum segjast aldrei hafa séð aðra eins elda. „Allt sem ég á brann til kaldra kola. Ég tapaði lömbum og öðrum dýrum. Þetta er ekki eðlilegt, þetta var eins og helvíti,“ segir Ibrahim Aydın bóndi. Ráðamenn í Tyrklandi hafa kennt árásum PKK um gróðureldana en ekki sýnt fram á nein sönnunargögn þess efnis. PKK eru samtök sem berjast fyrir sjálfstæði Kúrdistan. Fáir tyrkneskir miðlar hafa fjallað um loftlagsvána sem skýringu á þeim miklu eldum sem geisa í landinu en meginþorri vísindamanna kennir loftlagsvánni um fjölgun gróðurelda í heiminum.
Tyrkland Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira