Greiðlega tókst að slökkva í eldinum en hann var talsverður að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu. Einn dælubíll fór á vettvang og tókst honum greiðlega að komast á vettvang.
Varðstjóri segir erfitt að segja til um hvað hafi orðið til þess að eldurinn kom upp, sérstaklega þar sem glatt hafi logað í bílnum.