Enginn komst lífs af í flugslysinu á Kamtsjatka Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2021 11:12 Antonov An-26 með sömu einkennisstafi og vélin sem hrapaði á Elizovo-flugvelli við Petropavlovsk á Kamtsjatka í nóvember. AP/Marina Lystseva Allir fórust þegar farþegaflugvél hrapaði á Kamtsjatkaskaga í Austur-Rússlandi, að sögn björgunarsveita þar. Um borð voru tuttugu og tveir farþegar auk sex manna áhafnar. Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir. Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir.
Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25