Sprenging í málaflokki transfólks Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 15:26 Óttar Guðmundsson læknir, sá eini sem eftir stendur af upphaflegu transteymi Landspítalans. Nú sækja árlega 60 manns eftir greiningu þar en í upphafi var búist við tveimur á ári. Reykjavíkurborg Óttar Guðmundsson læknir segir að nú vilji 60 á ári hverju hefja greiningu hjá transteymi Landspítalans en í upphafi var búist við tveimur. Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira