Tvær hópuppsagnir í júní Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 2. júlí 2021 10:23 Tvær hópuppsagnir voru tilkynntar til Vinnumálastofnunar í júní. Vísir/Vilhelm Tvær hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní þar sem 62 starfsmönnum var sagt upp störfum. Önnur hópuppsögnin var í fiskvinnslufyrirtækinu Agustson ehf. í Stykkishólmi þegar 32 starfsmönnum var sagt upp en hinum 30 var sagt upp störfum hjá Nýsköpunarmiðstöð, sem var lögð niður. Í tilkynningu frá Vinnumálastofnun kemur ekki fram hjá hvaða fyrirtækjum hópuppsagnirnar urðu, en mbl.is greindi frá því að önnur þeirra hefði verið hjá Agustson fiskvinnslu. Þá liggur fyrir að Nýsköpunarmiðstöð sagði upp öllu starfsfólki sínu þegar hún var lögð niður. Þeir starfsmenn, sem var sagt upp, vinna flestir út uppsagnarfrest sinn en missa vinnuna í ágúst, september eða október. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar er atvinnuleysi á Íslandi nú um 5,8 prósent. Það dróst saman um 2,8 prósent á milli apríl og maímánaðar. Þegar mest lét mældist atvinnuleysi 9,9 prósent í maí 2020, sem var sögulega hátt. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinnumarkaður Nýsköpun Stykkishólmur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Atvinnuleysi komið niður í 5,8 prósent Atvinnuleysi á Íslandi dróst saman um 2,8% á milli apríl og maí. Það stendur í 5,8% samkvæmt nýju mati Hagstofunnar. Á meðal ungs fólks, 16-24 ára, dróst atvinnuleysisstigið saman um 13,7% á milli mánaða. 24. júní 2021 09:30 Tilkynnt um eina hópuppsögn í apríl Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í apríl þar sem 55 starfsmönnum var sagt upp störfum í fjármála – og vátryggingastarfsemi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2021. 4. maí 2021 12:51 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Önnur hópuppsögnin var í fiskvinnslufyrirtækinu Agustson ehf. í Stykkishólmi þegar 32 starfsmönnum var sagt upp en hinum 30 var sagt upp störfum hjá Nýsköpunarmiðstöð, sem var lögð niður. Í tilkynningu frá Vinnumálastofnun kemur ekki fram hjá hvaða fyrirtækjum hópuppsagnirnar urðu, en mbl.is greindi frá því að önnur þeirra hefði verið hjá Agustson fiskvinnslu. Þá liggur fyrir að Nýsköpunarmiðstöð sagði upp öllu starfsfólki sínu þegar hún var lögð niður. Þeir starfsmenn, sem var sagt upp, vinna flestir út uppsagnarfrest sinn en missa vinnuna í ágúst, september eða október. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar er atvinnuleysi á Íslandi nú um 5,8 prósent. Það dróst saman um 2,8 prósent á milli apríl og maímánaðar. Þegar mest lét mældist atvinnuleysi 9,9 prósent í maí 2020, sem var sögulega hátt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinnumarkaður Nýsköpun Stykkishólmur Sjávarútvegur Tengdar fréttir Atvinnuleysi komið niður í 5,8 prósent Atvinnuleysi á Íslandi dróst saman um 2,8% á milli apríl og maí. Það stendur í 5,8% samkvæmt nýju mati Hagstofunnar. Á meðal ungs fólks, 16-24 ára, dróst atvinnuleysisstigið saman um 13,7% á milli mánaða. 24. júní 2021 09:30 Tilkynnt um eina hópuppsögn í apríl Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í apríl þar sem 55 starfsmönnum var sagt upp störfum í fjármála – og vátryggingastarfsemi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2021. 4. maí 2021 12:51 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Atvinnuleysi komið niður í 5,8 prósent Atvinnuleysi á Íslandi dróst saman um 2,8% á milli apríl og maí. Það stendur í 5,8% samkvæmt nýju mati Hagstofunnar. Á meðal ungs fólks, 16-24 ára, dróst atvinnuleysisstigið saman um 13,7% á milli mánaða. 24. júní 2021 09:30
Tilkynnt um eina hópuppsögn í apríl Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í apríl þar sem 55 starfsmönnum var sagt upp störfum í fjármála – og vátryggingastarfsemi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2021. 4. maí 2021 12:51