Alfreð ætlar sér að vinna til verðlauna í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 11:30 Alfreð verður ekki sáttur nema þýska landsliðið komi heim með verðlaunapening um hálsinn. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, segir ekkert annað koma til greina en að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í sumar. „Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Við förum til Japan og stefnum á að vinna til verðlauna,“ sagði Alfreð við þýska fjölmiðla eftir æfingu þýska liðsins í gær. Þýska liðið er án tveggja sterkra leikmanna en þeir Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru báðir fjarri góðu gamni. Báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum. „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð um valið. Tokio! @TeamD hat nominiert: Diese 17 kommen mit zu Olympia! #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #handball #wirfuerD #roadtotokyo pic.twitter.com/J3yU4zC6RH— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) June 30, 2021 Hann valdi 17 manna æfingahóp sem þarf svo að fækka niður í 14 leikmenn fyrir hvern og einn leik þar sem aðeins 14 menn mega vera á skýrslu. Reynsluboltinn Uwe Gensheimer verður fyrirliði Þýskalands á mótinu sem verður formlega sett þann 23. júlí.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. 29. júní 2021 14:31