Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. júní 2021 20:35 Andri Hjörvar er þjálfari Þórs/KA. „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. „Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“ Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52