Ferðamaðurinn fundinn heill á húfi Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2021 19:37 Frá eldgosinu á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Bandaríski ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að við gosstöðvarnar á Reykjanesi er fundinn heill á húfi. Hann fannst um fjóra kílómetra norðvestur af gosstöðvunum og hafði gengið í þveröfuga átt. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að maðurinn hafi verið nokkuð hress en þó lerkaður þegar hann fannst. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið á staðinn að flytja manninn til byggða en of langt var að ganga að næsta björgunarsveitarbíl. Hann fékk mat og drykk hjá björgunarsveitarfólki. „Hann var bara mjög hress og kátur miðað við aðstæður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, við Vísi. Lögreglan á Suðurnesjum sagði í Facebook-færslu að maðurinn væri aðeins hruflaður og meiddur og að hann verði fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi. Umfangsmikil leit hófst að manninum, sem er tæplega sextugur, í gærkvöldi en hans hafði þá verið saknað síðan hann varð viðskila við konu sína um miðjan daginn. Vel á þriðja hundrað björgunarsveitarfólks víða að af landinu tók þátt í leitinni ásamt þyrlu Gæslunnar, leitar- og sporhundum og drónum. Uppfært 20:58 Maðurinn er kominn til Reykjavíkur. Hann var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að maðurinn hafi verið nokkuð hress en þó lerkaður þegar hann fannst. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið á staðinn að flytja manninn til byggða en of langt var að ganga að næsta björgunarsveitarbíl. Hann fékk mat og drykk hjá björgunarsveitarfólki. „Hann var bara mjög hress og kátur miðað við aðstæður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, við Vísi. Lögreglan á Suðurnesjum sagði í Facebook-færslu að maðurinn væri aðeins hruflaður og meiddur og að hann verði fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi. Umfangsmikil leit hófst að manninum, sem er tæplega sextugur, í gærkvöldi en hans hafði þá verið saknað síðan hann varð viðskila við konu sína um miðjan daginn. Vel á þriðja hundrað björgunarsveitarfólks víða að af landinu tók þátt í leitinni ásamt þyrlu Gæslunnar, leitar- og sporhundum og drónum. Uppfært 20:58 Maðurinn er kominn til Reykjavíkur. Hann var fluttur á sjúkrahús til skoðunar.
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira