Guðmundur Ingi undirritar samning um rekstur Rifs Árni Sæberg skrifar 24. júní 2021 13:14 Frá vinstri, Pedro Rodrigues, forstöðumaður Rifs, Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Aðalsteinn Örn Snæþórsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands. Stjórnarráðið Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum rannsóknum, vöktun og fræðslu á starfssvæði náttúrustofunnar og gildir til fimm ára. Heildarskuldbinding samningsins nemur 67 milljónum króna og er heildarframlag ráðuneytisins 52 millljónir króna. Öll gögn sem aflað verður á grundvelli samningsins verða afhent Náttúrufræðistofnun Íslands og verða öllum opin. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samninginn fyrir hönd ráðuneytisins er hann var á ferð um Norðurland. Rannsóknastöðin hefur það hlutverk að efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, meðal annars með hliðsjón af skuldbindingum Íslands í norðurslóðasamstarfi. Eins sér hún um að safna saman og miðla upplýsingum um náttúrufar á svæðinu og styðja nærsamfélagið með fræðslu og stuðningi við náttúrutengda ferðamennsku og almennri þátttöku í samfélaginu á Melrakkasléttu. „Rannsóknir og vöktun, eins og þær sem Rannsóknastöðin Rif stuðlar að á Melrakkasléttu, eru afar mikilvægar, sérstaklega á tímum loftslagsbreytinga“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann bætir við: „Melrakkaslétta er skilgreind sem heimskautasvæði og er mjög aðgengileg sem slík, bæði fyrir vísindamenn og almenning. Það er ánægjulegt að samningurinn gildi til fimm ár, en það gefur Rannsóknastöðinni Rifi aukinn stöðugleika og forsendur til þess að horfa fram á veginn í sínu vísindastarfi.“ Umhverfismál Vísindi Norðurþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Samningnum er ætlað að stuðla að auknum rannsóknum, vöktun og fræðslu á starfssvæði náttúrustofunnar og gildir til fimm ára. Heildarskuldbinding samningsins nemur 67 milljónum króna og er heildarframlag ráðuneytisins 52 millljónir króna. Öll gögn sem aflað verður á grundvelli samningsins verða afhent Náttúrufræðistofnun Íslands og verða öllum opin. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samninginn fyrir hönd ráðuneytisins er hann var á ferð um Norðurland. Rannsóknastöðin hefur það hlutverk að efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, meðal annars með hliðsjón af skuldbindingum Íslands í norðurslóðasamstarfi. Eins sér hún um að safna saman og miðla upplýsingum um náttúrufar á svæðinu og styðja nærsamfélagið með fræðslu og stuðningi við náttúrutengda ferðamennsku og almennri þátttöku í samfélaginu á Melrakkasléttu. „Rannsóknir og vöktun, eins og þær sem Rannsóknastöðin Rif stuðlar að á Melrakkasléttu, eru afar mikilvægar, sérstaklega á tímum loftslagsbreytinga“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann bætir við: „Melrakkaslétta er skilgreind sem heimskautasvæði og er mjög aðgengileg sem slík, bæði fyrir vísindamenn og almenning. Það er ánægjulegt að samningurinn gildi til fimm ár, en það gefur Rannsóknastöðinni Rifi aukinn stöðugleika og forsendur til þess að horfa fram á veginn í sínu vísindastarfi.“
Umhverfismál Vísindi Norðurþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira