Guðmundur Ingi undirritar samning um rekstur Rifs Árni Sæberg skrifar 24. júní 2021 13:14 Frá vinstri, Pedro Rodrigues, forstöðumaður Rifs, Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Aðalsteinn Örn Snæþórsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands. Stjórnarráðið Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum rannsóknum, vöktun og fræðslu á starfssvæði náttúrustofunnar og gildir til fimm ára. Heildarskuldbinding samningsins nemur 67 milljónum króna og er heildarframlag ráðuneytisins 52 millljónir króna. Öll gögn sem aflað verður á grundvelli samningsins verða afhent Náttúrufræðistofnun Íslands og verða öllum opin. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samninginn fyrir hönd ráðuneytisins er hann var á ferð um Norðurland. Rannsóknastöðin hefur það hlutverk að efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, meðal annars með hliðsjón af skuldbindingum Íslands í norðurslóðasamstarfi. Eins sér hún um að safna saman og miðla upplýsingum um náttúrufar á svæðinu og styðja nærsamfélagið með fræðslu og stuðningi við náttúrutengda ferðamennsku og almennri þátttöku í samfélaginu á Melrakkasléttu. „Rannsóknir og vöktun, eins og þær sem Rannsóknastöðin Rif stuðlar að á Melrakkasléttu, eru afar mikilvægar, sérstaklega á tímum loftslagsbreytinga“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann bætir við: „Melrakkaslétta er skilgreind sem heimskautasvæði og er mjög aðgengileg sem slík, bæði fyrir vísindamenn og almenning. Það er ánægjulegt að samningurinn gildi til fimm ár, en það gefur Rannsóknastöðinni Rifi aukinn stöðugleika og forsendur til þess að horfa fram á veginn í sínu vísindastarfi.“ Umhverfismál Vísindi Norðurþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Samningnum er ætlað að stuðla að auknum rannsóknum, vöktun og fræðslu á starfssvæði náttúrustofunnar og gildir til fimm ára. Heildarskuldbinding samningsins nemur 67 milljónum króna og er heildarframlag ráðuneytisins 52 millljónir króna. Öll gögn sem aflað verður á grundvelli samningsins verða afhent Náttúrufræðistofnun Íslands og verða öllum opin. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samninginn fyrir hönd ráðuneytisins er hann var á ferð um Norðurland. Rannsóknastöðin hefur það hlutverk að efla og auka náttúrurannsóknir á Melrakkasléttu, meðal annars með hliðsjón af skuldbindingum Íslands í norðurslóðasamstarfi. Eins sér hún um að safna saman og miðla upplýsingum um náttúrufar á svæðinu og styðja nærsamfélagið með fræðslu og stuðningi við náttúrutengda ferðamennsku og almennri þátttöku í samfélaginu á Melrakkasléttu. „Rannsóknir og vöktun, eins og þær sem Rannsóknastöðin Rif stuðlar að á Melrakkasléttu, eru afar mikilvægar, sérstaklega á tímum loftslagsbreytinga“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann bætir við: „Melrakkaslétta er skilgreind sem heimskautasvæði og er mjög aðgengileg sem slík, bæði fyrir vísindamenn og almenning. Það er ánægjulegt að samningurinn gildi til fimm ár, en það gefur Rannsóknastöðinni Rifi aukinn stöðugleika og forsendur til þess að horfa fram á veginn í sínu vísindastarfi.“
Umhverfismál Vísindi Norðurþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira