Skrýtið tíst frá Alþingi vekur lukku Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 19:47 Tíst frá opinberum aðgangi Alþingis á Twitter hefur vakið talsverða lukku meðal almennings í dag. Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu. Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu.
Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira