Ellefu mörk Bjarka Más dugðu skammt gegn lærisveinum Guðmundar Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2021 16:00 Bjarki Már skoraði ellefu mörk í dag. picture alliance via Getty Images/Axel Heimken 36. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta kláraðist í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. Lemgo, lið Bjarka Más Elíssonar, fékk Melsungen, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, í heimsókn. Þar voru Melsungen sterkari aðilinn framan af og leiddu 17-14 í hálfleik. Þeirri forystu hélt liðið framan af síðari hálfleiknum en Lemgo tókst að jafna leikinn um hann miðjan í 24-24. Nær komst Lemgo hins vegar ekki, og náði aldrei forystunni í síðari hálfleiknum. Melsungen endurnýjaði forystu sína og hélt henni allt til loka. Liðið vann leikinn með tveggja marka mun 30-28. Bjarki Már Elísson skoraði ellefu mörk fyrir Lemgo í leiknum en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen. Melsungen fór með sigrinum upp í sjötta sæti með 40 stig, líkt og Leipzig sem er sæti neðar. Lemgo er hins vegar í áttunda sætinu með 39 stig. Í níunda sæti er lið Göppingen, sem getur ekki hætt að tapa, með 38 stig, líkt og Wetzlar sem er sæti neðar. Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir lið Göppingen sem tapaði naumlega, 24-23, fyrir Minden í dag. Kiel og Flensburg unnu bæði örugga sigra í dag en aðeins eitt lið skilur liðin að í toppbaráttunni þegar tvær umferðir eru eftir. Kiel er með 65 stig á toppnum en Flensburg með 64 stig í öðru sætinu. Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Lemgo, lið Bjarka Más Elíssonar, fékk Melsungen, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, í heimsókn. Þar voru Melsungen sterkari aðilinn framan af og leiddu 17-14 í hálfleik. Þeirri forystu hélt liðið framan af síðari hálfleiknum en Lemgo tókst að jafna leikinn um hann miðjan í 24-24. Nær komst Lemgo hins vegar ekki, og náði aldrei forystunni í síðari hálfleiknum. Melsungen endurnýjaði forystu sína og hélt henni allt til loka. Liðið vann leikinn með tveggja marka mun 30-28. Bjarki Már Elísson skoraði ellefu mörk fyrir Lemgo í leiknum en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað hjá Melsungen. Melsungen fór með sigrinum upp í sjötta sæti með 40 stig, líkt og Leipzig sem er sæti neðar. Lemgo er hins vegar í áttunda sætinu með 39 stig. Í níunda sæti er lið Göppingen, sem getur ekki hætt að tapa, með 38 stig, líkt og Wetzlar sem er sæti neðar. Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir lið Göppingen sem tapaði naumlega, 24-23, fyrir Minden í dag. Kiel og Flensburg unnu bæði örugga sigra í dag en aðeins eitt lið skilur liðin að í toppbaráttunni þegar tvær umferðir eru eftir. Kiel er með 65 stig á toppnum en Flensburg með 64 stig í öðru sætinu.
Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti