Fannst látin eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júní 2021 14:08 Lík Catherine fannst rétt austan við borgina Moskvu í Rússlandi. Getty/Valery Sharifulin Lík bandarískrar konu fannst um helgina í skógi austan við Moskvu í Rússlandi. Konan hvarf þann 15. júní síðastliðinn eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum. Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið karlmann vegna málsins. Sú látna er hin þrjátíu og fjögurra ára gamla Catherine Serou. Móðir hennar vissi síðast af henni á þriðjudagskvöld þar sem hún var á hraðferð upp á heilsugæslu til þess að gera upp greiðslu sem hafði ekki farið í gegn. „Vonandi er ekki verið að ræna mér“ Catherine sendi móður sinni textaskilaboð þess efnis að hún væri í bíl með ókunnugri manneskju. Móðirin telur líklegt að Catherine hafi ákveðið að húkka sér far í stað þess að bíða eftir leigubíl. Síðustu skilaboð frá Catherine voru: „Er í bíl með ókunnugum. Vonandi er ekki verið að ræna mér.“ Leitarflokkar leituðu Catherine í vikunni á því svæði sem farsími hennar gaf síðast frá sér merki. Síafbrotamaður liggur undir grun Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa myrt Catherine. Hann er á fimmtugsaldri og hefur ítrekað verið dæmdur fyrir alvarlega glæpi. Catherine hafði flutt til Rússland fyrir tveimur árum og hafið meistaranám í lögfræði. Hún hafði notið tímans í Rússlandi en hugðist flytja aftur heim til Bandaríkjanna til þess að starfa sem lögmaður í innflytjendamálum. Rússland Bandaríkin Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Sú látna er hin þrjátíu og fjögurra ára gamla Catherine Serou. Móðir hennar vissi síðast af henni á þriðjudagskvöld þar sem hún var á hraðferð upp á heilsugæslu til þess að gera upp greiðslu sem hafði ekki farið í gegn. „Vonandi er ekki verið að ræna mér“ Catherine sendi móður sinni textaskilaboð þess efnis að hún væri í bíl með ókunnugri manneskju. Móðirin telur líklegt að Catherine hafi ákveðið að húkka sér far í stað þess að bíða eftir leigubíl. Síðustu skilaboð frá Catherine voru: „Er í bíl með ókunnugum. Vonandi er ekki verið að ræna mér.“ Leitarflokkar leituðu Catherine í vikunni á því svæði sem farsími hennar gaf síðast frá sér merki. Síafbrotamaður liggur undir grun Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa myrt Catherine. Hann er á fimmtugsaldri og hefur ítrekað verið dæmdur fyrir alvarlega glæpi. Catherine hafði flutt til Rússland fyrir tveimur árum og hafið meistaranám í lögfræði. Hún hafði notið tímans í Rússlandi en hugðist flytja aftur heim til Bandaríkjanna til þess að starfa sem lögmaður í innflytjendamálum.
Rússland Bandaríkin Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira