Segir styttingu vinnuvikunnar bjarnargreiða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 20:45 Tómas Guðbjarsson, hjartaskurðlæknir, segir styttingu vinnuvikunnar ekki hafa reynst heilbrigðisstarfsfólki vel. Mynd/Kristinn Ingvarsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, segir að stytting vinnuvikunnar hafi reynst hinn mesti bjarnargreiði fyrir heilbrigðiskerfið. Mannekla hafi verið í heilbrigðiskerfinu fyrir en nú sé staðan enn verri. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“ Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“
Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira