Segir styttingu vinnuvikunnar bjarnargreiða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 20:45 Tómas Guðbjarsson, hjartaskurðlæknir, segir styttingu vinnuvikunnar ekki hafa reynst heilbrigðisstarfsfólki vel. Mynd/Kristinn Ingvarsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, segir að stytting vinnuvikunnar hafi reynst hinn mesti bjarnargreiði fyrir heilbrigðiskerfið. Mannekla hafi verið í heilbrigðiskerfinu fyrir en nú sé staðan enn verri. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“ Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“
Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira