„Var þetta ekki bara frábær handbolti?“ Einar Kárason skrifar 31. maí 2021 20:18 Kristinn Guðmundsson. vísir/Bára. Leikur ÍBV og FH var æsispennandi eins og við var að búast. Jafntefli, 31-31, var niðurstaðan í Vestmannaeyjum í kvöld. „Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til." Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira
„Þetta var frábær handboltaleikur," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, að leik loknum. „Við vorum í vandræðum með að stöðva þá varnarlega og áttum erfitt með að slíta þá frá okkur. FH er frábært lið og mér líður ágætlega eftir þennan leik. Hefði vilja vinna hann og allt það en var þetta ekki bara frábær handbolti?"“ Eyjamenn leiddu mest allan leikinn en misstu forskotið niður undir lokin. „Við þurfum að skoða hvað við getum gert betur fyrir seinni leikinn. Það er nú galdurinn í þessu. Nú er hálfleikur og við þurfum að leggjast yfir hlutina og gera okkar besta í að loka ákveðnum hlutum hjá þeim. Bæði lið hafa örugglega áhuga á að laga varnarleik sinn og finna lausnir og slíkt." Úrslitakeppnin í ár er með öðru sniði og engir oddaleikir verða. „Nei nei," sagði sagði Kristinn aðspurður hvort undirbúningur hefði verið öðruvísi en áður. „Þegar þú ert að keppa við FH þarftu bara að hugsa um næstu sókn og næstu vörn. Þetta er meira spurning um hvernig þú notar leikmannahópinn. Ég er nokkuð ánægður með rúllið á okkur í dag og menn ættu að vera ferskir í næsta leik.“ Talandi um næsta leik. „Það er allt undir. Svoleiðis á úrslitakeppnin að vera. Það hlýtur að vera frábær stemning sem myndast fyrir þennan leik á fimmtudaginn. Það er gaman að koma í Kaplakrika og spila þar og sérstaklega þegar leikirnir skipa máli. Það að fá að mæta þeim á fimmtudaginn er sannur heiður og ég hlakka gríðarlega til."
Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - FH 31-31 | Jafntefli í spennutrylli ÍBV og FH gerðu jafntefli í fyrsta leik úrslitakeppni karla í handbolta. FH-ingar hafa aldrei unnið leik í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni en fengu kjörið tækifæri undir lok leiksins. 31. maí 2021 19:29