FH-ingar hafa aldrei unnið í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 14:30 Einar Rafn Eiðsson og félagar í FH geta skrifað söguna í Eyjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum og sá fyrri gæti boðið upp á söguleg úrslit í Vestmannaeyjum. Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira
Það verður Evrópukeppnisbragur á baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í ár, fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sem vinnst í meira en tvö ár. Allar viðureignir verða tveir leikir heima og að heiman þar sem betri samanlagður árangur yfir þessa tvo leiki skilar liði áfram í næstu umferð. Átta liða úrslitin fara fram í þessari viku og hefjast með tveimur viðureignum í kvöld. ÍBV tekur á móti FH klukkan 18.00 og Haukar fá Aftureldingu í heimsókn klukkan 19.40. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. FH-ingar enduðu í öðru sæti deildarinnar og heimsækja Eyjamenn sem urðu í sjöunda sæti. FH vann báða leiki liðanna í vetur þar á meðal leik liðanna á dögunum í lokaumferð deildarkeppninnar. FH er því sigurstranglegra liðið en þeir þurfa að byrja á því að fara til Vestmannaeyja til að ná hagstæðum úrslitum. Þar hafa þeir aldrei unnið í sögu úrslitakeppninnar. ÍBV og FH hafa mæst alls fjórum sinnum í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum og heimamenn hafa unnið alla leikina þar á meðal báða leikina í lokaúrslitunum vorið 2018. Þetta verður þriðja úrslitakeppnin í röð sem liðin mætast því ÍBV vann báða leiki liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar 2019. Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir ÍBV og FH í úrslitakeppni í Vestmannaeyjum 1992-2019: Átta liða úrslit 1992 ÍBV vann leik tvö 28-24 í Vestmannaeyjum (FH vann einvígið 2-1 og varð Íslandsmeistari) Úrslitaeinvígið 2018 ÍBV vann leik eitt 32-26 í Vestmannaeyjum ÍBV vann leik þrjú 29-22 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 3-1 og varð Íslandsmeistari) Átta liða úrslit 2019 ÍBV vann leik tvö 36-28 í Vestmannaeyjum (ÍBV vann einvígið 2-0)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla FH ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira