Þrír handteknir vegna kláfferjuslyssins á Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 13:29 Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. AP Lögregla á Ítalíu hefur handtekið þrjá vegna kláfferjuslyssins í norðurhluta landsins á sunnudag þar sem fjórtán týndu lífi. Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall.
Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31