Minnst átta dánir í kláfferjuslysi á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 12:31 Kláfferjan hrapaði með fjölda fólks innanborðs. Twitter/@emergenzavvf Minnst átta eru dánir eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore vatni á Norður-Ítalíu. Ítalskir miðlar segja að tvö börn hafi verið flutt á sjúkrahús af vettvangi. Ítalska fréttastofan Ansa greinir frá því að ellefu hafi verið um borð í ferjunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Björgunarsveitir á svæðinu segja að ferjan sem hrapaði hafi verið á leiðinni frá bænum Stresa til Mottarone fjallsins. Þyrlusveit björgunarsveitanna hefur verið send á staðinn. #Verbania #23maggio, caduta una cabina della funivia che collega Stresa-Alpino-Mottarone. Risultano persone decedute, il bilancio è provvisorio. Squadre #vigilidelfuoco al lavoro. Sul posto l elicottero del reparto volo di Varese [13:50 #23maggio] pic.twitter.com/y4SnbDNNjz— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) May 23, 2021 Mynd sem birt var af ítalskri björgunarsveit á Twitter sýnir brakið af ferjunni á skógi vaxinni jörðinni. Á heimasíðu fyrirtækisins sem rekur kláfferjuna segir að venjulega taki ferðin tuttugu mínútur og farið sé upp í 1.491 metra hæð, fyrir ofan sjávarmál, upp í Mottarone fjall.Staðarmiðlar gefa til kynna að reipið, sem ferjan hangir á, hafi slitnað um 300 metra frá ferjustöðinni á toppi fjallsins. „Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Walter Milan, talsmaður björgunarsveitanna, í samtali við fréttastofu RaiNews24. Hann bætir því við að ferjan hafi verið illa farin eftir „hátt fall“. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalía Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Björgunarsveitir á svæðinu segja að ferjan sem hrapaði hafi verið á leiðinni frá bænum Stresa til Mottarone fjallsins. Þyrlusveit björgunarsveitanna hefur verið send á staðinn. #Verbania #23maggio, caduta una cabina della funivia che collega Stresa-Alpino-Mottarone. Risultano persone decedute, il bilancio è provvisorio. Squadre #vigilidelfuoco al lavoro. Sul posto l elicottero del reparto volo di Varese [13:50 #23maggio] pic.twitter.com/y4SnbDNNjz— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) May 23, 2021 Mynd sem birt var af ítalskri björgunarsveit á Twitter sýnir brakið af ferjunni á skógi vaxinni jörðinni. Á heimasíðu fyrirtækisins sem rekur kláfferjuna segir að venjulega taki ferðin tuttugu mínútur og farið sé upp í 1.491 metra hæð, fyrir ofan sjávarmál, upp í Mottarone fjall.Staðarmiðlar gefa til kynna að reipið, sem ferjan hangir á, hafi slitnað um 300 metra frá ferjustöðinni á toppi fjallsins. „Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Walter Milan, talsmaður björgunarsveitanna, í samtali við fréttastofu RaiNews24. Hann bætir því við að ferjan hafi verið illa farin eftir „hátt fall“. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalía Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira